Stuðmenn – Manstu ekki eftir mér

Stuðmenn Manstu ekki eftir mér

Stuðmenn – Manstu ekki eftir mér Lyrics

Artist: Stuðmenn
Song: Manstu ekki eftir mér

Ég er á vesturleiðinni, á háheiðinni
Á hundraðogtíu ég má ekki verða of seinn
Ó-ó
Það verður fagnaður mikill vegna opnunar

Fluggrillsjoppunnar
Svo ég fór og pantaði borð fyrir einn
Ég fresta því stöðugt að fá mér starf, síðan síldin hvarf
Enda svolítið latur til vinnu en hef það samt gott

Ó-ó
En konurnar fíla það mætavel, all flestar að ég tel
Ég er og verð bóhem og þeim finnst það flott
Manst ekki eftir mér

Mikið lítur þú vel út beibí, frábært hár
Manst ekki eftir mér
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár
Ég hef nokkuð lúmskan grun um að, ein gömul vinkona

Geri sér ferð þangað líka ég veit hvað ég syng
O-ó
Hún er svo til á sama aldri og ég, askoti hugguleg
Og svo er hún á hraðri leið inná þing

Manst ekki eftir mér
Mikið lítur þú vel út beibí, frábært hár
Manst ekki eftir mér
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár

Ég er á vesturleiðinni, á háheiðinni
Á hundraðogtíu ég má ekki verða of seinn
Ó-ó!
Það verður fagnaður mikill vegnar opnunar

Flugrillsjoppunnar
Svo ég fór og pantaði borð fyrir einn
Manst ekki eftir mér
Mikið lítur þú vel út beibí, frábært hár

Manst ekki eftir mér
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár
Manst ekki eftir mér
Mikið lítur þú vel út beibí, frábært hár

Manst ekki eftir mér
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár
Find more lyrics at https://dcslyrics.com

You can purchase their music thru
DCSLyrics.com Amazon Music    DCSLyrics.com Apple Music
Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases

Manstu ekki eftir mér Lyrics – English Translation

I’m on the western trail, on the Highthouse
In a hundredty I may not be too late
Oh
It will be welcomed great due to opening

Airplane Stop
So I went and ordered a table for one
I constantly postpone getting me a job, since herring disappeared
End a bit lazy to work but still have it good

Oh
But the women elephant it well, all most that I believe
I am and the price bohem and they feel cool
Don’t remember me

Much do you look good Beibi, great hair
Don’t remember me
Where are you done all these years
I have somewhat subtle suspicion that, one old friend

Do you go there too I know what I sing
O-oh
She is so that the same age as I, Asheski comfort
And so she is on a rapid route onto Congress

Don’t remember me
Much do you look good Beibi, great hair
Don’t remember me
Where are you done all these years

I’m on the western trail, on the Highthouse
In a hundredty I may not be too late
Oh-oh!
It will be welcomed great road openings

The airstroke jump
So I went and ordered a table for one
Don’t remember me
Much do you look good Beibi, great hair

Don’t remember me
Where are you done all these years
Don’t remember me
Much do you look good Beibi, great hair

Don’t remember me
Where are you done all these years
Where are you done all these years
Where are you done all these years
Find more lyrics at https://dcslyrics.com

Stuðmenn Lyrics – Manstu ekki eftir mér

Please support our site by sharing it.
And please follow our site to get the latest lyrics for all your favourite songs.

Please support the artist and us by purchasing your favourite music thru our Amazon Music and Apple Music links 🙂

You can purchase their music thru
DCSLyrics.com Amazon Music    DCSLyrics.com Apple Music
Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases

From the album:
Lög allra landsmanna
Release Year: 2020

https://www.youtube.com/watch?v=QYfe7IacqtU