
Kælan Mikla – Dáið er allt án drauma Lyrics
Artist: Kælan Mikla
Song: Dáið er allt án drauma
Hvert andartak verður að ári
Hver einasta hugsun að sári
Hver tilfinning
Hver tilfinning að tári
Reyni samt að dreyma
Opna nýja heima
Sorgum virðist erfitt að gleyma
Milli svefns og vöku urðu draumarnir raunverulegir
Og veruleikinn martröð
Hvert andartak verður að ári
Hver einasta hugsun að sári
Hver tilfinning
Hver tilfinning að tári
Hvert andartak verður að ári
Hver einasta hugsun að sári
Hver tilfinning
Hver tilfinning að tári
Ég veit að raunveruleikinn er þarna einhversstaðar
En ég kemst ekki nær og ég er búin að reyna
Ætli það sé óhollt að láta sig dreyma?
Find more lyrics at https://dcslyrics.com


Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases
Kælan Mikla – Lítil Dýr
Kælan Mikla – Stormurinn
Dáið er allt án drauma Lyrics – English Translation
Each moment will be a year
Every thought to wound
Who feeling
Every feeling of tear
Still try to dream
Open new home
Sorrows seem hard to forget
Between sleep and awake became the dreams real
And reality nightmare
Each moment will be a year
Every thought to wound
Who feeling
Every feeling of tear
Each moment will be a year
Every thought to wound
Who feeling
Every feeling of tear
I know the reality is there somewhere
But I can’t get closer and I’ve been trying
Will it be unhealthy to dream?
Find more lyrics at https://dcslyrics.com
Kælan Mikla Lyrics – Dáið er allt án drauma
Please support our site by sharing it.
And please follow our site to get the latest lyrics for all your favourite songs.
Please support the artist and us by purchasing your favourite music thru our Amazon Music and Apple Music links 🙂


Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases
From the album:
Nótt eftir nótt
Release Year: 2018