![Inspector Spacetime Teppavirki](https://dcslyrics.com/wp-content/uploads/inspector-spacetime-teppavirki.jpg)
Inspector Spacetime – Teppavirki Lyrics
Artist: Inspector Spacetime
Song: Teppavirki
Náðu í teppi og náðu svo í kodda. Náðu svo í bangsa til að hjálpa þér að sofna. Og ef þú sullar sjáðu til þess að það þornar. En það er samt allt í lagi í teppavirkinu okkar, það er gott þar. Lífið þar stoppar. Þú hoppar. Út um allt eru koddar, engir skór bara sokkar. Sjónvarpið í myrkri, gerum teppavirki
Ég hef gert þetta oft aleinn. Aftur og aftur, alltaf alveg eins. En nú hef ég nýja framtíðarsýn og það ert þú í teppaheimi, teppaástin mín
Með mér, með mér, með mér, með mér
Með mér, með mér, með mér, með mér
Með mér, með mér, með mér, með mér
Með mér, með mér, með mér, með mér
Og við svífum upp í teppahimininn. Og við hlæjum, því að þú ert svo fyndin. Koddarnir og lakið, gólfið og þakið. Dýna fyrir bakið. Ég vildi að við gætum búið hér, þú og ég. Vonum að það virki, gerum teppavirki
Ég hef gert þetta oft aleinn. Aftur og aftur, alltaf alveg eins. En nú hef ég nýja framtíðarsýn og það ert þú í teppaheimi, teppaástin mín
Með mér, með mér, með mér, með mér
Með mér, með mér, með mér, með mér
Með mér, með mér, með mér, með mér
Með mér, með mér, með mér, með mér
Til að virkið standi þarftu sterkan grunn. Ég þekki sterkasta grunn í öllum heiminum. Það ert þú og ég, eins og koddi og koddaver
Til að virkið standi þarftu sterkan grunn. Ég þekki sterkasta grunn í öllum heiminum. Það ert þú og ég, eins og koddi og koddaver
Ég hef gert þetta oft aleinn. Aftur og aftur, alltaf alveg eins. En nú hef ég nýja framtíðarsýn og það ert þú í teppaheimi, teppaástin mín
Ég hef gert þetta oft aleinn. Aftur og aftur, alltaf alveg eins. En nú hef ég nýja framtíðarsýn og það ert þú í teppaheimi, teppaástin mín
Með mér, með mér, með mér, með mér (gaf ástin mér)
Með mér, með mér, með mér, með mér (gaf ástin mér)
Með mér, með mér, með mér, með mér (gaf ástin mér)
Með mér, með mér, með mér, með mér (gaf ástin mér)
Með mér, með mér, með mér, með mér
Með mér, með mér, með mér, með mér (gaf ástin mér)
Með mér, með mér, með mér, með mér
Með mér, með mér, með mér, með mér
Find more lyrics at https://dcslyrics.com
![DCSLyrics.com Amazon Music](https://online-tips.jspinyin.net/wp-content/uploads/Amazon-Music.png)
![DCSLyrics.com Apple Music](https://online-tips.jspinyin.net/wp-content/uploads/Apple-Music.png)
Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases
Search Yiu – Superstar
Jill and Kate – Nashville
Teppavirki Lyrics – English Translation
Reach the carpet and then reach the pillow. Then reach a teddy bear to help you fall asleep. And if you sull you see that it dries. But it is still fine in our carpet, it is good there. Life there stops. You jump. All things are pillows, no shoes are just socks. Television in the dark, make carposti
I’ve done this often alone. Again and again, always alike. But now I have a new vision and you’re in Teppeheim, my carpet
With me, with me, with me, with me
With me, with me, with me, with me
With me, with me, with me, with me
With me, with me, with me, with me
And we swive in the carpoint. And we laugh, because you are so funny. The pillows and the sheet, floor and covered. Mattress for the back. I wish we could live here, you and me. Hopes that it works, make a carpoint
I’ve done this often alone. Again and again, always alike. But now I have a new vision and you’re in Teppeheim, my carpet
With me, with me, with me, with me
With me, with me, with me, with me
With me, with me, with me, with me
With me, with me, with me, with me
To activate, you need a strong foundation. I know the strongest foundation in the whole world. It are you and me, like a pillow and pillow
To activate, you need a strong foundation. I know the strongest foundation in the whole world. It are you and me, like a pillow and pillow
I’ve done this often alone. Again and again, always alike. But now I have a new vision and you’re in Teppeheim, my carpet
I’ve done this often alone. Again and again, always alike. But now I have a new vision and you’re in Teppeheim, my carpet
With me, with me, with me, with me (gave my love)
With me, with me, with me, with me (gave my love)
With me, with me, with me, with me (gave my love)
With me, with me, with me, with me (gave my love)
With me, with me, with me, with me
With me, with me, with me, with me (gave my love)
With me, with me, with me, with me
With me, with me, with me, with me
Find more lyrics at https://dcslyrics.com
Inspector Spacetime Lyrics – Teppavirki
Please support our site by sharing it.
And please follow our site to get the latest lyrics for all your favourite songs.
Please support the artist and us by purchasing your favourite music thru our Amazon Music and Apple Music links 🙂
![DCSLyrics.com Amazon Music](https://online-tips.jspinyin.net/wp-content/uploads/Amazon-Music.png)
![DCSLyrics.com Apple Music](https://online-tips.jspinyin.net/wp-content/uploads/Apple-Music.png)
Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases
From the album:
Inspector Spacetime
Release Year: 2021